Second-Hand Lives Mix Notes
Overall notes:
Fiðla má vera lægri
Mega trommur mögulega vera aggressífari?
Intro: (0:00 - 0:16)
Langar að reyna að ná fram góðu sándi á upprunalega introið - bara einn roades eða piano, vel reverbað, en lágstemmt:
Væri síðan til í að ná meira “attack” mómenti eftir intro þegar bassi og synthar kicka inn. Svolítið meira svona dark, dómsdags-vibe
Intro yfir í verse
Verse 1: (0:16-1:06)
Geggjað sánd á vocalnum, en velti fyrir mér hvort það mætti jafnvel vera meira reverb eða delay í þessum hljóðheim
Smá snapshot úr demo-mixinu mínu, þá sést hversu hátt ég er að mixa djúpa synthanum, sem að er held ég að gefa laginu svo mikið af þessum dark, drungalega fýling.
Þarf kannski ekki að fá það svona mikið upp, en held ég vilji að syntharnir fái miklu meira vægi á móti roadesinum og pianoinu.
Djúpi synthinn td. er að fá -8,5 db á móti -21 db hjá Roadsinum.
Bassinn -17,9 db. Vocal-keðjan síðan -17,9 db.
Mögulega finnst mér mixið bara vera of clean mv. demoið og það er erfitt að venjast

Instrumental buildup fyrir Chorus 1 (1:06 - 1:20)
Þarna vantar alveg buildup gítarinn - mér finnst hann mjög mikilvægur partur í að byggja upp fyrsta chorus.
Fiðlan má vera lægri. Hún var talsvert lægri í upprunalega mixinu mínu
Fiðlan er að fá max -29 db í þessum kafla á móti -22db í buildup-gítarnum
Buildup Gítarinn
Chorus 1 (1:20 - 2:04)
Þarna velti ég fyrir mér hvort gítarinn megi njóta sín meira á milli vocal-kaflanna.
Ég track-panaði hann í miðjuna á milli vocal-kaflana og fannst það geggjað - mögulega finnst þér það ekki eins geggjað :D
Vocallinn má mögulega vera aðeins hærri í chorusunum.
Ég tók fiðluna mjög mikið niður í chorusunum. Aaaahh atmo röddin fær meira vægi en fiðlan hjá mér, sérstaklega á milli vocal-kaflana
Balancinn í db á milli fiðlu og ahhh raddar í chorus hjá mér var aaahhh: -21,5 db og fiðla -29 db.
Gítar á milli vocals í chorus
Instrumental eftir chorus1 (2:04 - 2:22)
Þarna finnst mér vanta build-up gítarinn aftur, lækka vel í fiðlunni. Hinir gítararnir koma síðan mjög flottir inn í þessum kafla
Build-up gítar eftir chorus1
Rólegi kafli (2:22 - 2:36)
Finnst hann bara mjög góður þessi kafli, nema finnst röddin mögulega of mjúk og breið, mætti hún verða aðeins meira “mono, lofi” ?
Svo sakna ég meiri krafts úr rólega kaflanum yfir í restina af laginu (sjá tóndæmi :)
Transition úr rólega kafla yfir í Pre-Chorus
PreChorus (2:36 - 2:53)
Aftur, þarna finnst mér vanta build-up gítarinn - almennilega þéttan. Má mögulega nota gömlu “skítugu gítarana mína” :)
[Build-up-gitar.wav]
Buildup Gítarinn
Restin - Chorusarnir
Tónlistin, gítararnir og allt orðið mjög solid - Ahhhh röddin mögulega má vera hærri líka, sérstaklega á milli vocalsins.
En vantar alveg kraftinn sem kemur með bakröddunum. Ég var nánast með þær 50/50 á móti lead vocal - og MJÖG mikið space á backings.
Hér eru þær allar solo - Væri svo í að ná þessum balance í mixinu þínu, því það sándar svo miklu betra þitt mix :)
Vocals í Chorus 2 & 3 (solo)